
Ef tækið hættir að virka
Endurræstu tækið. Haltu rofanum inni í u.þ.b. 8 sekúndur. Þá titrar tækið þrisvar
sinnum og slekkur á sér. Til að kveikja aftur á tækinu heldurðu rofanum inni.
Engu efni, eins og tengiliðum eða skilaboðum, er eytt.
116 Lykilorð