Hvað á að gera þegar minnið er fullt?
Ef önnur hvor eftirfarandi tilkynninga birtist á skjánum þegar þú eyðir mörgum atriðum
í einu skaltu eyða einu atriði í einu og byrja á þeim minnstu:
•
Ekki er nægjanlegt minni fyrir aðgerð. Eyddu fyrst einhverjum gögnum.
•
Lítið minni er eftir. Eyddu einhverjum gögnum úr minni símans.
Færðu efni sem þú vilt eiga í gagnageymsluna, samhæft minniskort (ef það er notað)
eða á samhæfa tölvu. Settu forrit upp í gagnageymslunni eða á minniskort frekar en á
minni tækisins ef það er hægt.