Skilaboðavísir blikkar
Spurning: Af hverju blikkar skilaboðavísirinn á heimaskjánum?
Svar: Skilaboð sem vistuð eru á tækinu hafa náð hámarksfjölda. Eyddu einhverjum
skilaboðum. Hægt er að vista mun færri skilaboð á SIM-kortinu en hægt er að vista á
minni tækisins. Nota má Nokia Ovi Suite til að vista skilaboð á samhæfri tölvu.