
Tengiliður birtist tvisvar á tengiliðalistanum
Spurning: Ég er með tengilið á tveimur stöðum á tengiliðalistanum mínum.
Hvernig get ég fjarlægt aukatengiliðinn?
Svar: Þú getur sameinað tvo tengiliði. Veldu
Valkostir
>
Sameina tengiliði
, veldu
tengiliðina sem á að sameina og veldu
Sameina
.