
Upphaflegar stillingar
Ef tækið virkar ekki rétt geturðu endurstillt sumar stillingar á upprunaleg gildi.
1 Slíttu öllum símtölum og tengingum í gangi.
2 Veldu
Valmynd
>
Stillingar
og
Sími
>
Símastjórnun
>
Frumstillingar
>
Núllstilla
.
3 Sláðu inn læsingarkóðann.
Þetta hefur ekki áhrif á skjöl eða skrár í tækinu.
Þegar upprunalegar stillingar hafa verið endurheimtar endurræsir tækið sig. Það gæti
tekið lengri tíma en venjulega.