Gagnvirkar heimaskjáseiningar
Einingar heimaskjásins eru gagnvirkar. Það er t.d. hægt að stilla tíma og dagsetningu,
stilla vekjaraklukku, skrifa dagbókarfærslur eða breyta sniðum beint á heimaskjánum.
Vekjaraklukka stillt
Veldu klukkuna (1).
Snið virkjuð eða breytt
Veldu sniðið (2).
Tímaáætlun skoðuð eða breytt
Veldu dagsetninguna (3).
Ósvöruð símtöl eða ólesin skilaboð skoðuð
Veldu tilkynningasvæðið (4).
Tiltæk þráðlaus staðarnet skoðuð eða Bluetooth-tengingu komið á
Veldu tilkynningasvæðið (4).
Tengistillingum breytt
Veldu tilkynningasvæðið (4) og
.
Á flestum öðrum skjáum geturðu valið tilkynningasvæðið (4) og gert eftirfarandi:
•
Breytt tengistillingum
•
Opnað klukkuna og stillt á áminningu
•
Skoðað hleðslu rafhlöðu og virkjað orkusparnað
•
Skoðað tilkynningar um ósvöruð símtöl eða ólesin skilaboð
•
Opnað staðarnetshjálpina og tengst þráðlausu staðarneti
•
Komið á Bluetooth-tengingu
22 Grunnnotkun