Leit í tækinu og á internetinu
Hægt er að leita að atriðum eins og skilaboðum, myndum, skrám, tónlist eða
myndskeiðum sem er að finna á tækinu eða netinu.
1 Veldu
Valmynd
>
Forrit
>
Leit
.
Grunnnotkun 27
2 Sláðu inn leitarorð og veldu eina leitarniðurstöðu.
3 Til að leita á netinu velurðu leitartengil fyrir netið fyrir aftan leitarniðurstöðurnar.
Nettenging er nauðsynleg.
Ábending: Þú getur bætt leitargræju við heimaskjáinn. Pikkaðu á og haltu
heimaskjánum inni og veldu leitargræju af listanum.