
Flýtiritun með skjátakkaborðinu virkjuð
Í flýtiritun er notuð innbyggð orðabók sem hægt er að bæta nýjum orðum inn í. Flýtiritun
er ekki í boði fyrir öll tungumál.
1 Veldu >
Kveikja á flýtiritun
.
2 Notaðu takka 2-9 til að slá inn orðið sem þú vilt. Ýttu einu sinni á takka fyrir hvern
staf. Veldu t.d. 6 fyrir N, 6 fyrir o, 5 fyrir k, 4 fyrir i og 2 fyrir a til að skrifa Nokia
þegar enska orðabókin er valin.
Orðið sem stungið er upp á breytist eftir hvern staf sem er valinn.
3 Ef ekki kemur upp rétt orð velurðu * endurtekið þar til rétt niðurstaða birtist. Ef
orðið er ekki í orðabókinni skaltu velja
Stafa
og slá inn orðið á venjulegan hátt og
velja síðan
Í lagi
.
Grunnnotkun 25

Ef ? birtist fyrir aftan orðið er það ekki að finna í orðabókinni. Orði er bætt inn í
orðabókina með því að velja *, slá inn orðið á venjulegan hátt og velja síðan
Í
lagi
.
4 Til að setja inn bil skaltu velja 0 . Til að setja inn algengt greinarmerki velurðu 1 og
velur síðan * endurtekið þar til rétt greinarmerki birtist.
5 Byrjaðu að skrifa næsta orð.
Slökkt á flýtiritun
Veldu # hratt tvisvar.