Tilkynningaljósið stillt svo það blikki þegar þú færð skilaboð eða hefur ekki
svarað símtali
Tækið þitt er með áminningarljósi í valmyndartakkanum. Þegar ljósið blikkar hefur þú
misst af símtali eða fengið skilaboð.
Veldu
Valmynd
>
Stillingar
og
Sími
>
Tilkynningaljós
>
Viðburðaljós
.