Nokia N8 00 - Fá raddleiðsögn

background image

Fá raddleiðsögn

Ef raddleiðsögn er tiltæk á þínu tungumáli hjálpar hún þér að finna leiðina að áfangastað

og þú getur notið ferðarinnar.
Veldu

Valmynd

>

Kort

og

Akstur

eða

Ganga

.

Þegar leiðsögnin er notuð í fyrsta skipti er beðið um að þú veljir tungumál

raddstýringarinnar og hlaðir niður viðkomandi skrám.

86 Kort

background image

Ef tungumál er valið með textanum „með götuheitum“ verða götuheiti lesin upp. Ekki

er víst að þú getir valið tungumál þitt fyrir hugbúnaðinn.
Breyta tungumáli raddleiðsagnar

Á aðalskjánum skaltu velja >

Leiðsögn

og

Akstursleiðsögn

eða

Gönguleiðsögn

og viðeigandi valkost.
Afvirkja raddleiðsögn

Á aðalskjánum skaltu velja >

Leiðsögn

og

Akstursleiðsögn

eða

Gönguleiðsögn

og

Ekkert

.

Endurtaka raddleiðsögn fyrir leiðsögn í bíl

Á aðalskjánum velurðu

Valkostir

>

Endurtaka

.

Stilla hljóðstyrk raddleiðsagnar fyrir akstur

Á aðalskjánum velurðu

Valkostir

>

Hljóðstyrkur

.