
Fá raddleiðsögn
Ef raddleiðsögn er tiltæk á þínu tungumáli hjálpar hún þér að finna leiðina að áfangastað
og þú getur notið ferðarinnar.
Veldu
Valmynd
>
Kort
og
Akstur
eða
Ganga
.
Þegar leiðsögnin er notuð í fyrsta skipti er beðið um að þú veljir tungumál
raddstýringarinnar og hlaðir niður viðkomandi skrám.
86 Kort

Ef tungumál er valið með textanum „með götuheitum“ verða götuheiti lesin upp. Ekki
er víst að þú getir valið tungumál þitt fyrir hugbúnaðinn.
Breyta tungumáli raddleiðsagnar
Á aðalskjánum skaltu velja >
Leiðsögn
og
Akstursleiðsögn
eða
Gönguleiðsögn
og viðeigandi valkost.
Afvirkja raddleiðsögn
Á aðalskjánum skaltu velja >
Leiðsögn
og
Akstursleiðsögn
eða
Gönguleiðsögn
og
Ekkert
.
Endurtaka raddleiðsögn fyrir leiðsögn í bíl
Á aðalskjánum velurðu
Valkostir
>
Endurtaka
.
Stilla hljóðstyrk raddleiðsagnar fyrir akstur
Á aðalskjánum velurðu
Valkostir
>
Hljóðstyrkur
.