Nokia N8 00 - Innritun

background image

Innritun

Með því að nota innritun getur haldið þína eigin skrá yfir staði sem þú hefur komið til.

Leyfðu netvinum þínum að fylgjast með því sem þú ert að gera og deildu staðsetningu

þinni með öðrum á uppáhaldsfélagsnetunum.
Veldu

Valmynd

>

Kort

og

Skráning

.

Kort 85

background image

Til að nota innritun þarftu að vera með Nokia-áskrift. Til að geta deilt staðsetningu þinni

með öðrum þarftu líka að vera með áskrift að félagsneti. Framboð á félagsnetum getur

verið mismunandi eftir löndum eða svæðum.
1 Skráðu þig inn á Nokia-áskriftina þína eða stofnaðu áskrift ef þú ert ekki áskrifandi

nú þegar.

2 Þú getur deilt staðsetningu þinni á félagsnetinu sem þú notar. Þegar þú notar

innritun í fyrsta skipti geturðu sett inn skráningarupplýsingarnar þínar fyrir þá

þjónustu sem þú notar. Til að stofna áskrift síðar velurðu .

3 Veldu núverandi staðsetningu þína.

4 Sláðu inn uppfærslu á status.

Þú getur aðeins sent þær á þjónustuveitur sem settar hafa verið upp. Til að útiloka

þjónustuveitu velurðu þjónustumerkið. Til að útiloka allar þjónustuveiturnar, og

hafa staðsetningu þína og statusuppfærslur lokaðar öðrum, skaltu hreinsa

og birta

á

reitinn.

5 Veldu

Skráning

.

Einnig kann að vera hægt að festa mynd við sendinguna eftir því hvaða félagsnet er

notað.
Yfirlit yfir innritanir skoðað

Veldu .

Innritanir og samnýting staðsetningar krefst internettengingar. Þetta kann að fela í sér

mikinn gagnaflutning og kostnað honum tengdan.
Notkunarskilmálar félagsnetsins kveða á um samnýtingu staðsetningar þar. Kynntu þér

notkunarskilmála og gagnaleynd þjónustunnar.
Áður en þú miðlar staðsetningu skaltu alltaf íhuga varlega hverjum þú deilir

upplýsingunum með. Athugaðu persónuverndarstillingar félagsnetsins sem þú ert

notandi að þar sem þú gætir verið að deila staðsetningu þinni með stórum hópi fólks.