Nokia N8 00 - Segðu álit þitt á kortaforritinu

background image

Segðu álit þitt á kortaforritinu

Taktu þátt í endurbótum á kortaforritinu og sendu okkur álit þitt.
Veldu

Valmynd

>

Kort

.

1 Veldu >

Athugasemdir

.

2 Segðu hve líklegt sé að þú mælir með Kortum við aðra.

Þú getur einnig gefið upp ástæður fyrir því. Álit þitt er nafnlaust.

3 Veldu

Senda

.

Virk nettenging er nauðsynleg til að geta gefið álit.
Þegar þú ert búinn að senda álit þitt á núverandi útgáfu kortaforritsins er valkosturinn

ekki tiltækur lengur.