
Kort sótt og uppfærð
Vistaðu ný götukort í tækinu þínu áður en þú leggur af stað í ferðalag svo að þú getir
flett kortunum án internettengingar á leiðinni.
Þráðlaus staðarnetstenging þarf að vera virk til að hægt sé að sækja og uppfæra kort í
tækinu.
Kort sótt
1 Veldu
Uppfæra
>
Bæta við nýjum kortum
.
2 Veldu heimsálfu og land, og veldu síðan
Hlaða niður
.
Til að ljúka niðurhali síðar velurðu
Gera hlé
eða
Hætta v. niðurh.
.
Ábending: Hægt er að nota Nokia Ovi Suite tölvuforritið til að hlaða nýjustu
götukortunum og raddleiðsagnarskránum, og afrita þær í tækið. Til að hlaða niður og
setja Nokia Ovi Suite upp skaltu fara á www.ovi.com.
Þegar þú setur upp nýja útgáfu af kortaforritinu í tækið er landakortunum eytt. Opnaðu
og lokaðu kortaforritinu áður en þú notar Nokia Ovi Suite til að hlaða niður nýjum
landakortum, og gættu þess að nýjasta útgáfa Nokia Ovi Suite sé uppsett í tölvunni.
Kort uppfærð
Veldu
Uppfæra
>
Leita að uppfærslum
.