Notkun áttavitans
Þegar kveikt er á áttavitanum snúast bæði nál hans og kortið sjálfkrafa í þá átt sem efsti
hluti símans vísar þegar kveikt er á honum.
Veldu
Valmynd
>
Kort
og
Kort
.
80 Kort
Kveikt á áttavitanum
Veldu .
Slökkt á áttavitanum
Veldu aftur. Kortið snýr í norður.
Áttavitinn er virkur þegar hann er grænn. Ef kvarða þarf áttavitann er hann rauður.
Áttavitinn kvarðaður
Snúðu tækinu samfellt um alla ása þangað til átavitinn verður grænn.
Nákvæmni áttavitans er takmörkuð. Rafsegulsvið, málmhlutir og aðrir ytri þættir geta
einnig haft áhrif á nákvæmni áttavitans. Áttavitinn ætti alltaf að vera rétt kvarðaður.