Nokia N8 00 - Skoðaðu staðsetninguna þína á kortinu

background image

Skoðaðu staðsetninguna þína á kortinu

Sjáðu núverandi staðsetningu þína á kortinu og flettu milli borga og landa á kortum.
Veldu

Valmynd

>

Kort

og

Kort

.

sýnir núverandi staðsetningu þína ef hún er tiltæk. Þegar leitað er að

staðsetningunni blikkar . Ef staðsetning þín er ekki tiltæk sýnir síðustu þekktu

staðsetninguna þína.
Ef nákvæm staðsetning er ekki tiltæk sýnir rauður baugur í kringum staðsetningartáknið

svæðið sem þú gætir verið á. Á þéttbýlum svæðum er staðsetningarmatið nákvæmara

og rauði baugurinn er minni þar en á strjálbýlum svæðum.
Kortinu flett

Dragðu kortið með fingri. Kortið snýr sjálfgefið í norður.
Núverandi eða síðasti þekkti staður skoðaður

Veldu .

Þegar þú leitar eða vafrar á stað og skoðar einhver atriði um hann með þjónustlið á

borð við Veður birtast upplýsingarnar um staðinn sem þú ert að skoða. Til að fara til

baka og skoða núverandi staðsetningu, eða skoða upplýsingar um hana, velurðu .
Stækka eða minnka.

Veldu + eða -.

78 Kort

background image

Ábending: Til að auka eða minnka aðdrátt er einnig hægt að setja tvo fingur á kortið

og aðskilja þá til að auka aðdráttinn eða draga þá saman til að minnka hann. Þessi

möguleiki er ekki fyrir hendi í öllum tækjum.
Ef þú flettir upp á svæði sem götukortin á tækinu þínu ná ekki yfir og þú ert með virka

gagnatengingu er nýjum kortum hlaðið sjálfkrafa niður.
Komið í veg fyrir að nýjum götukortum sé sjálfvirkt hlaðið niður

Veldu >

Internet

>

Tenging

>

Aftengt

á aðalvalmyndinni.

Nýjum götukortum er einnig hlaðið niður ef þú uppfærir kortaforritið og færð nýjustu

útgáfu þess, veldu

Nota Ovi-kort á netinu

, og gerðu gagntengingu virka.

Umfang korta er mismunandi eftir löndum og svæðum.