
Sendu vini þínum stað
Þegar þú vilt sýna vinum þínum hvar einhver staður er á kortinu geturðu sent þeim
staðinn.
Veldu
Valmynd
>
Kort
og
Kort
.
Vinirnir þurfa ekki að vera með Nokia-farsíma til að geta séð staðinn á kortinu, en
nauðsynlegt er að internettenging sé virk.
1 Veldu stað og upplýsingasvæði hans.
2 Veldu
Samnýta
>
Samnýta með SMS
eða
Samnýta með tölvupósti
.
Póstur eða textaskilaboð með tengli að staðsetningu á korti eru send til vinarins.