Nærmyndataka
Það getur verið vandasamt að fá litla hluti, svo sem skordýr og blóm, í fókus. Þú þarft
að færa myndavélina nær hlutnum. Notaðu nærmyndastillingu til að taka skarpar og
nákvæmar myndir af minnstu smáatriðum.
Haltu myndatökutakkanum inni.
Nærmyndarstilling á
Veldu
>
Myndumhv.
>
Nærmynd
.