Nokia N8 00 - Taka mynd af hlut á hreyfingu

background image

Taka mynd af hlut á hreyfingu

Ertu á íþróttaviðburði og vilt fanga átökin á tækið þitt? Notaðu íþróttastillinguna til að

ná skörpum myndum af fólki á hreyfingu.
Haltu myndatökutakkanum inni.
Virkja íþróttastillingu

Veldu

>

Myndumhv.

>

Íþróttir

.