Nokia N8 00 - Um myndavél

background image

Um myndavél

Veldu

Valmynd

>

Forrit

>

Myndavél

.

Til hvers að hafa sérstaka myndavél ef tækið er með allt sem þarf til að fanga minningar?

Með myndavélarforritinu er auðvelt að taka myndir eða taka upp myndskeið. Síðar

geturðu notað tækið til að skoða eða breyta myndum eða myndskeiðum, samnýta þau

á internetinu eða senda þau í samhæf tæki.