Útprentun á mynd sem þú hefur tekið
Þú getur prentað myndirnar þínar beint með samhæfum prentara.
1 Notaðu samhæfa USB-gagnasnúru til að tengja tækið við prentara í stillingunni
Efnisflutningur.
2 Veldu mynd sem á að prenta.
3 Veldu
Valkostir
>
Prenta
.
Myndir þínar og myndskeið 67
4 Til að nota USB-tenginguna til að prenta velurðu
Prenta
>
Um USB
.
5 Til að prenta myndina skaltu velja
Valkostir
>
Prenta
.
Ábending: Einnig má nota Bluetooth-prentara. Velja skal
Prenta
>
Með Bluetooth
.
Skiptu um valinn prentara í Bluetooth og fylgdu leiðbeiningunum sem birtast.
Ábending: Þegar USB-snúran er tengd geturðu breytt USB-stillingunni. Veldu
efst
til hægri á skjánum í myndskoðun.