Nokia N8 00 - Um klippiforrit

background image

Um klippiforrit

Með klippiforritinu er hægt að setja hljóð, brellur og texta inn á myndskeið og búa til

stuttmyndir eða skyggnusýningar á einfaldan hátt.

Veldu

Valmynd

>

Forrit

>

Klippiforrit

.

Stuðningur er við eftirfarandi kóða og skráarsnið: MPEG–4, H.263, H.263 BL, WMV, JPEG,

PNG, BMP, GIF, MP3, AAC/AAC+/eAAC+, WAV og AMR‑NB/AMR‑WB.
Vistaðu hljóðskrárnar sem þú vilt nota í myndskeiði í möppunni

Hljóðskrár

í tækinu.

Ekki er hægt að nota DRM-varða skrá í myndskeiði.

66 Myndir þínar og myndskeið