Nokia N8 00 - Tækið tengt við heimabíó

background image

Tækið tengt við heimabíó

Hægt er að nota tækið með heimabíóum. Með samhæfu heimabíói geturðu notið

háskerpumyndskeiða með Dolby ™ Digital Plus 5.1 fjölrása hljóði með víðhljómi.

68 Myndir þínar og myndskeið

background image

1 Tengdu HDMI-millistykki við samhæfa HDMI-snúru (snúran seld sér).

2 Tengdu tækið þitt við heimabíóið með snúrunni.

Heimabíóið verður að styðja HDMI 1.3 staðalinn og geta farið gegnum vídeó í

sjónvarpið yfir HDMI. Tækið þitt afkóðar Dolby Digital Plus og sendir PCM-hljóð í

heimabíóið.

3 Leiðbeiningar um hvernig stilla á heimabíóið til að nota viðkomandi HDMI-inntak

er að finna í notendahandbók heimabíósins.

4 Spilaðu myndskeið í tækinu.
Hæsta studda upplausn myndskeiða er 1280x720 (720p) og tækið þitt styður ekki skrár

sem eru stærri en 4 GB.
Dæmi: MP4- eða MKV-myndskeið sem hefur eftirfarandi eiginleika:

Mynd: AVC 1916kbps, 24fps, stig 3.1 af high profile, 3 tilvísunarrammar

Hljóð: Dolby Digital Plus E-AC-3, 384kbps, 6 rásir