Nokia N8 00 - Skoða myndir og myndskeið

background image

Skoða myndir og myndskeið

Veldu

Valmynd

>

Myndir

.

Skoðaðu myndir

Strjúktu upp eða niður.
Skoðaðu mynd

Veldu myndina.
Auktu eða minnkaðu aðdrátt

Settu tvo fingur á skjáinn og renndu fingrunum sundur til að auka aðdrátt. Renndu

fingrunum saman til að minnka aðdráttinn.

Ábending: Til að auka eða minnka aðdrátt í fljótheitum skal smella tvisvar á skjáinn.

Myndir þínar og myndskeið 65

background image

Skoðaðu myndirnar sem skyggnusýningu

Veldu mynd og

Valkostir

>

Skyggnusýning

>

Spila

. Skyggnusýningin hefst á

myndinni sem er valin.

Hægt er að skoða allar myndirnar og myndskeiðin í einu eða eftir albúmum eða

merkingum.
Skiptu um skjá

Veldu og skjá.
Myndskeið spilað

Veldu myndskeið. Myndskeið eru merkt með .

Einnig er hægt að senda þér myndir og myndskeið úr samhæfu tæki. Hægt er að skoða

móttekna mynd eða myndskeið í

Myndir

.