Um Myndir
Veldu
Valmynd
>
Myndir
.
Þú getur horft á myndskeiðin sem þú hefur tekið upp eða flett í gegnum myndir sem
þú hefur tekið og prentað út þær bestu.
Þú getur skoðað myndirnar þínar og myndskeiðin í samhæfu sjónvarpi.
Til að skipuleggja skrár á skilvirkari hátt skaltu merkja þær eða raða þeim í albúm.