Nokia N8 00 - Horft á vefsjónvarp

background image

Horft á vefsjónvarp

Með vefsjónvarpinu geturðu fylgst með fréttum og því nýjasta sem er að gerast í

uppáhaldssjónvarpsþáttunum þínum.
Veldu

Valmynd

>

Vefsjónvarp

og síðan þjónustu.

Til að straumspila efni um vefsjónvarp verður að nota 3G, 3.5G eða þráðlausa tengingu.

Notkun vefsjónvarpsþjónustu getur falið í sér mikinn gagnaflutning. Hafðu samband

við netþjónustuveituna til að fá frekari upplýsingar um gagnaflutningsgjöld.
Úrval af foruppsettum vefsjónvarpsþjónustum fer eftir landi og þjónustuveitu. Efni í

vefsjónvarpi getur verið mismunandi eftir þjónustuveitum.
1 Strjúktu skjáinn til að fletta í sjónvarpsefni.

2 Til að hefja spilun skaltu velja smámynd.

3 Til að sjá eða fela stýritakkana meðan á spilun stendur bankarðu í skjáinn.

4 Notaðu hljóðstyrkstakkana til að stilla hljóðstyrkinn.
Vefgræju fyrir sjónvarp bætt við heimaskjáinn

Haltu heimaskjánum og veldu og viðeigandi vefsjónvarp.

70 Myndskeið og sjónvarp

background image

Fleiri vefsjónvarpsþjónustur

Til að sækja vefsjónvarpsþjónustu frá Ovi-verslun Nokia skaltu velja

Sækja meira

. Sótt

þjónusta er vistuð í möppunni Forrit, en þú getur fært hana í aðra möppu, t.d. í sérstaka

vefsjónvarpsmöppu.

Nánari upplýsingar um Ovi-verslun eru á www.ovi.com.