Afritaðu myndskeiðin þín milli tækis og tölvu
Hefurðu tekið upp myndskeið á tækið sem þú vilt horfa á í tölvunni? Eða viltu afrita
myndir eða myndskeið sem þú hefur tekið upp af tækinu yfir á tölvu? Notaðu samhæfa
USB-snúru til að afrita myndskeið milli tækisins og tölvunnar.
1 Notaðu samhæfa USB-snúru til að tengja tækið við tölvu.
Ef þú ert að afrita á milli á minniskorta í tækinu þínu og tölvu skaltu ganga úr skugga
um að minniskorti hafi verið komið fyrir.
2 Opnaðu Nokia Ovi Suite í tölvunni og fylgdu leiðbeiningunum sem birtast.