Atburði bætt við dagbók tækisins
Þegar þú færð boð á atburði í netsamfélagi, svo sem Facebook, geturðu bætt
atburðunum við dagbók tækisins svo þú getir séð atburði í vændum jafnvel þótt þú sért
ekki nettengd/ur.
Veldu
Valmynd
>
Forrit
>
Netsamfél.
og þjónustu og skráðu þig inn.
1 Veldu boð á atburð.
2 Bættu atburðinum við dagbók tækisins.
Þessi möguleiki er einungis í boði ef þjónustan styður hann.
60 Netsamfélög