Hafðu samband við vin gegnum netsamfélag
Ef þú vilt gera meira en að gera athugasemdir við stöðu vinar geturðu hringt eða sent
honum skilaboð.
Veldu
Valmynd
>
Forrit
>
Netsamfél.
.
1 Veldu svæðismynd vinar.
2 Í sprettivalmyndinni er
View contact info
valið.
3 Veldu samskiptaaðferð.
Þessi eiginleiki er í boði ef nettengdir vinir eru tengdir við tengiliðaupplýsingarnar í
tækinu.
Mismunandi getur verið hvaða samskiptaaðferðir eru í boði. Til að hringja eða senda
vinum textaskilaboð verður tækið að styðja þennan eiginleika.