Sjá stöðuuppfærslur vina á heimaskjánum
Þegar þú skráir þig inn í netsamfélög, svo sem Facebook eða Twitter, með Ovi by Nokia
geturðu séð uppfærslur á stöðu tengdra vina þinna beint á heimaskjánum.
Skoða uppfærslur á heimaskjánum
Þegar þú ert skráð/ur inn á þjónustu geturðu séð uppfærslur í samfélagsgræjunni.
Opnaðu samfélagsforritið á heimaskjánum
Veldu samfélagsgræjuna. Ef þú ert skráð/ur inn opnast skjár með stöðuuppfærslum. Ef
þú ert ekki skráð/ur inn opnast innskráningarskjárinn.