
Tengja nettengda vini við tengiliðaupplýsingar þeirra
Þú getur tengt svæði nettengdra vina frá netsamfélögum yfir í færslur þeirra á
tengiliðalistanum þínum. Þegar tengingu er komið á, geturðu skoðað
tengiliðaupplýsingar beint úr samfélagsforritinu og skoðað nýjustu stöðuuppfærslur
þeirra á tengiliðalistanum.
58 Netsamfélög

Veldu
Valmynd
>
Forrit
>
Netsamfél.
.
1 Veldu svæðismynd tengds vinar.
2 Í sprettivalmyndinni er
Link Profile to Contact
valið.
3 Á tengiliðalistanum velurðu tengiliðinn sem á að tengja sniðið við.