
Fundarboði svarað
Hægt er að opna og samþykkja fundarboð með Mail for Exchange. Þegar fundarboð er
samþykkt birtist það í dagbókinni.
Veldu
Valmynd
>
Forrit
>
Póstur
og opnaðu fundarboðið.
Veldu (samþykkja), (hafna) eða (með fyrirvara).
Viðvera könnuð
Veldu
Valkostir
>
Skoða dagbók
.
Til að breyta, senda eða framsenda samþykkt fundarboð skaltu opna það í dagbókinni.
Mismunandi getur verið hvaða valkostir eru í boði.