
Pósthólf sett upp
Hægt er að setja upp nokkur pósthólf í tækinu.
Veldu
Valmynd
>
Forrit
>
Póstur
.
Pósthólf sett upp
Veldu
Nýtt pósthólf
og fylgdu leiðbeiningunum.
Til að fá frían Ovi-reikning frá Nokia skaltu velja
Ovi-póstur
og Skráðu þig núna.
Smáforrit fyrir póst sett á heimaskjáinn
1 Bankaðu í og haltu inni auðu svæði á heimaskjánum.
2 Veldu og þá græju af listanum sem við á.
Pósthólfi eytt
1 Veldu
Valmynd
>
Forrit
>
Póstur
.
2 Veldu
Valkostir
>
Eyða pósthólfi
og pósthólfið.