
Póstur opnaður á heimaskjánum
Þú getur haft nokkrar póstgræjur á heimaskjánum, en það fer eftir tækinu. Hver
póstgræja inniheldur eitt pósthólf. Á græjunni geturðu séð hvort þú hefur fengið nýjan
póst og fjölda ólesinna póstskeyta.
Póstgræju bætt við heimaskjáinn
Á heimaskjánum velurðu
Nýtt pósthólf
og fylgir leiðbeiningunum.
Annarri póstgræju bætt við heimaskjáinn
Styddu á heimaskjáinn og veldu og græju af listanum.
Póstskeyti opnað
Veldu póstgræjuna.