
Senda tölvupóst
Hægt er að nota tækið til að skrifa og senda tölvupóst og hengja skrár við tölvupóst.
Veldu
Valmynd
>
Forrit
>
Póstur
.
1 Veldu .
2 Til að bæta við viðtakanda frá tengiliðalista velurðu táknið To, Cc eða Bcc. Til að slá
inn netfang handvirkt velurðu reitinn To, Cc eða Bcc.
3 Viðhengi er bætt við tölvupóst með því að velja .
4 Til að senda tölvupóstinn velurðu
.
54 Póstur