
Um póstforritið
Veldu
Valmynd
>
Forrit
>
Póstur
.
Þú getur bætt við mörgum tölvupósthólfum og nálgast þau beint af heimaskjánum. Í
aðalpóstvalinu geturðu skipt á milli pósthólfa.
1 Skrifa tölvubréf.
52 Póstur

2 Skiptu á milli pósthólfa.
3 Raðaðu pósti eftir t.d. dagsetningu.
4 Póstur í núverandi pósthólfi.
Póstur inniheldur gagnvirka þætti. Veldu og haltu inni t.d. pósti til að skoða
sprettivalmynd.
Notkun á þjónustunni eða niðurhal á efni getur falið í sér stórar gagnasendingar og því
þarf e.t.v. að greiða fyrir gagnaflutning.