Nokia N8 00 - Um póstforritið

background image

Um póstforritið

Veldu

Valmynd

>

Forrit

>

Póstur

.

Þú getur bætt við mörgum tölvupósthólfum og nálgast þau beint af heimaskjánum. Í

aðalpóstvalinu geturðu skipt á milli pósthólfa.

1 Skrifa tölvubréf.

52 Póstur

background image

2 Skiptu á milli pósthólfa.

3 Raðaðu pósti eftir t.d. dagsetningu.

4 Póstur í núverandi pósthólfi.
Póstur inniheldur gagnvirka þætti. Veldu og haltu inni t.d. pósti til að skoða

sprettivalmynd.
Notkun á þjónustunni eða niðurhal á efni getur falið í sér stórar gagnasendingar og því

þarf e.t.v. að greiða fyrir gagnaflutning.