Bættu mikilvægum tengiliðum við heimaskjáinn
Bættu mikilvægustu tengiliðunum þínum við heimaskjáinn svo þú getir hringt í þá eða
sent þeim skilaboð með hraði.
Vista þarf tengiliðina í minni símans.
1 Í græjunni Uppáhaldstengiliðir velurðu .
2 Veldu þá tengiliði sem á að bæta við heimaskjáinn. Þú getur sett allt að 20 tengiliði
í græjuna.
Hringja eða senda skilaboð til tengiliðar
Veldu tengiliðinn í græjunni.
Fjarlægja tengilið af heimaskjánum
Í græjunni velurðu og tengiliðinn sem á að fjarlægja. Tengiliðnum er eytt úr græjunni
en er áfram á tengiliðalistanum þínum.