Græju bætt við heimaskjáinn
Viltu fá upplýsingar um veðrið í dag eða hvað er efst á baugi í fréttum? Þú getur bætt
smáforritum (græjum) við heimaskjáinn og séð mikilvægustu upplýsingarnar í skjótu
bragði.
1 Bankaðu í og haltu heimaskjánum.
2 Veldu og svo forrit af listanum.
3 Veldu
Lokið
.
Græja getur aukið við eiginleika tengda forritsins og getur einnig breytt því hvernig
forritið vinnur. Ef þú hefur bætt tilkynningagræju við heimaskjáinn tilkynnir hún um
skeyti sem berast.
Ábending: Til að hlaða niður fleiri græjum velurðu
OVI
.
Notkun á þjónustunni eða niðurhal á efni getur falið í sér stórar gagnasendingar og því
þarf e.t.v. að greiða fyrir gagnaflutning.
Sum smáforrit á heimaskjá kunna að tengjast internetinu sjálfkrafa. Til að hindra slíkt
skaltu velja
Valkostir
>
Aftengja græjur
.
Sérstillingar 33
Fjarlægja græju af heimaskjánum
1 Bankaðu í og haltu heimaskjánum.
2 Veldu græjuna og veldu
Fjarlægja
á sprettivalmyndinni.
3 Veldu
Lokið
.