Heimaskjárinn sérsniðinn
Viltu hafa uppáhalds landslagsmyndina þína eða myndir af fjölskyldunni í bakgrunni
heimaskjásins? Þú getur breytt veggfóðrinu og endurraðað hlutum á heimaskjánum að
vild.
Ábending: Ef þú notar fleiri en einn heimaskjá er hægt að skipta á milli þeirra á meðan
þú gerir breytingar og hægt er að sérstilla alla heimaskjái samtímis.
32 Sérstillingar
Skipt um veggfóður
1 Bankaðu í og haltu heimaskjánum.
2 Veldu
Valkostir
>
Breyta veggfóðri
>
Mynd
.
3 Veldu mynd.
4 Veldu
Lokið
.
Ábending: Hægt er að hlaða niður fleiri bakgrunnsmyndum frá Ovi-verslun Nokia.
Nánari upplýsingar um Ovi-verslun eru á www.ovi.com.
Hlutum endurraðað á heimaskjánum
1 Bankaðu í og haltu heimaskjánum.
2 Dragðu og slepptu hlutum á nýja staðsetningu.
3 Veldu
Lokið
.