Nokia N8 00 - Um heimaskjáinn

background image

Um heimaskjáinn

Á heimaskjánum geturðu fengið hraðan aðgang að þeim forritum sem þú notar mest

og búið til flýtivísa fyrir mismunandi möguleika. Þú getur séð uppáhaldstengiliðina þína

og hringt í þá, byrjað samtöl eða sent þeim skilaboð á fljótlegan hátt. Þú getur líka

stjórnað forritum, svo sem Tónlist.
Hægt er að hafa fleiri en einn heimaskjá, til dæmis aðskilda heimaskjái fyrir vinnu og

einkalíf.
Einingar heimaskjásins eru gagnvirkar. Ef þú velur klukkuna opnast til dæmis forritið

Klukka

.