Hlaða niður leik, forriti eða öðru
Náðu þér í ókeypis leiki, forrit eða myndskeið, eða keyptu meira efni í tækið þitt! Í Ovi-
versluninni geturðu fundið efni sem er sérhannað fyrir tækið þitt.
Veldu
Valmynd
>
Verslun
og skráðu þig inn í Nokia-áskriftina.
34 Sérstillingar
1 Veldu hlutinn.
2 Veldu
Buy
ef hluturinn er verðlagður. Veldu
Download
ef hluturinn er ókeypis.
3 Þú getur greitt með kredit- eða debetkorti eða látið skuldfæra á símareikninginn,
ef það er í boði.
Veldu
Save this card to my Nokia account
til að vista kortaupplýsingarnar þínar
í Nokia-áskrift þinni.
Ef kortaupplýsingar eru þegar vistaðar skaltu velja
Change billing details
til að
nota annan greiðslumáta.
4 Veldu eða sláðu inn netfang til að fá kvittun fyrir kaupunum.
5 Veldu
Confirm
.
6 Þegar niðurhalinu er lokið geturðu opnað eða skoðað hlutinn eða haldið áfram að
leita að meira efni. Gerð efnisins ræður því hvar hluturinn er vistaður á
farsímatækinu. Veldu
Account
>
Installation preferences
og minni til að breyta
sjálfgefinni staðsetningu.
Ábending: Notaðu þráðlausa staðarnetstenginu til að hlaða niður stærri skrám, svo
sem leikjum, forritum eða myndskeiðum.
Ábending: Vistaðu upplýsingar um greiðslukort í Nokia-áskriftinni til að komast hjá því
að þurfa að slá þær inn aftur og aftur þegar þú kaupir hluti í Ovi-versluninni. Þú getur
vistað fleiri en eitt greiðslukort og valið hvert þeirra þú notar þegar þú kaupir.
Hafðu samband við útgefanda hlutar til að fá nánari upplýsingar um hlutinn.