Nokia N8 00 - Skiptu um þema

background image

Skiptu um þema

Með þemum geturðu breytt lit og útliti skjásins.

Veldu

Valmynd

>

Stillingar

>

Þemu

.

Veldu

Almennt

og síðan þema.

Sum þemu eru með hreyfimyndir í bakgrunni. Veldu

Almennt

>

Valkostir

>

Þemuáhrif

>

Slökkt

til að spara rafhlöðuna.

Sérstillingar 31

background image

Ábending: Hlaða niður þemum frá Ovi-verslun. Nánari upplýsingar um Ovi-verslun eru

á www.ovi.com.