Nokia N8 00 - Skipulag forritanna

background image

Skipulag forritanna

Viltu opna mest notuðu forritin á fljótlegri hátt? Í aðalvalmyndinni geturðu skipulagt

forritin og falið forrit sem lítið eru notuð í möppum.
Ýttu á valmyndartakkann og veldu

Valkostir

>

Breyta

.

Búa til nýja möppu

Veldu

Valkostir

>

Ný mappa

.

Færa forrit í möppu

Veldu forritið og haltu því inni og veldu

Færa í möppu

og nýju möppuna á

sprettivalmyndinni.

Ábending: Þú getur einnig fært forrit og möppur með því að draga og sleppa.