Nokia N8 00 - Nýtt snið búið til

background image

Nýtt snið búið til

Hvernig geturðu látið tækið mæta kröfum þínum í vinnunni, háskólanum eða heima?

Þú getur búið til ný snið fyrir ólíkar aðstæður og gefið þeim viðeigandi nöfn.
1 Veldu

Valmynd

>

Stillingar

>

Snið

og

Valkostir

>

Búa til nýtt

.

2 Tilgreindu sniðstillingar þínar og veldu

Heiti sniðs

.

3 Færðu inn heiti fyrir sniðið.