
Sniði breytt til notkunar á fundum eða utandyra
Þegar fundarsnið er ræst pípir tækið þitt í eitt skipti hljóðlega í stað þess að hringja.
Þegar snið til notkunar utandyra er ræst, er hringitónninn háværari svo þú missir ekki
af símtali í hávaðasömu umhverfi.
Á heimaskjánum velurðu sniðið og
Fundur
eða
Utandyra
.