
Stilla tímasett snið
Þú getur gert snið virkt fram að tilteknum tíma, eftir það er notandasnið sem áður var
notað gert virkt.
Veldu
Valmynd
>
Stillingar
>
Snið
.
1 Veldu viðeigandi snið og
Tímastillt
.
2 Stilla tímann þegar þú vilt að tímasetta sniðið renni út.