Nokia N8 00 - Hljóð af með snúningi

background image

Hljóð af með snúningi

Ef tækið hringir við aðstæður þar sem þú vilt ekki láta ónáða þig, er hægt að slökkva á

tækinu til að lækka niður í hringitóninum.
Gera hljóð af með snúningi virkt

Veldu

Valmynd

>

Stillingar

og

Sími

>

Skynjarastillingar

>

Slökkva á

hringingum

>

Á

.

Þegar tækið hringir skaltu snúa skjánum niður.