Hringdu í talhólfið
Þú getur flutt innhringingar í talhólfið þitt (sérþjónusta). Fólk getur t.d. skilið eftir
skilaboð þegar þú getur ekki svarað í símann.
Veldu
Hringja
á heimaskjánum til að opna númeravalið og haltu inni 1.
Breyttu símanúmeri talhólfsins
1 Veldu
Valmynd
>
Stillingar
og
Hringistillingar
>
Talhólf
.
2 Veldu pósthólf og haltu inni og veldu
Breyta númeri
á sprettivalmyndinni.
3 Sláðu inn númerið (fáanlegt hjá þjónustuveitunni) og veldu
Í lagi
.