Hringja netsímtal
Þegar þú ert innskráð/ur á netsímaþjónustu geturðu hringt símtal frá vinalistanum eða
tengiliðalistanum.
Veldu
Valmynd
>
Tengiliðir
.
Hringja í tengilið á vinalistanum
1 Opnaðu flipann fyrir netsímaþjónustu og skráðu þig inn á netsímaþjónustu.
2 Veldu tengilið af vinalistanum og veldu
Netsímtal
.
Hringja netsímtal í símanúmer eða SIP-vistfang
1 Á heimaskjánum velurðu
Hringja
til að opna númeravalið og slærð inn númerið.
2 Veldu
Valkostir
>
Hringja
>
Netsímtal
.