
Setja upp netsímaþjónustu
Þú getur leitað að netsímaþjónustu frá Ovi-búðinni. Frekari upplýsingar er að finna á
www.ovi.com.
1 Uppsetningargræju fyrir netsímaþjónustu hlaðið niður.
2 Veldu uppsetningargræjuna til að hefja uppsetninguna.
3 Farðu eftir leiðbeiningunum.
Þegar netsímaþjónusta hefur verið sett upp birtist flipi fyrir hana í tengiliðalistanum.