
Innhringingar fluttar í talhólf eða annað símanúmer
Ef þú getur ekki svarað símtali geturðu flutt innhringingar í talhólf eða annan síma.
Veldu
Valmynd
>
Stillingar
og
Hringistillingar
>
Símtalsflutn.
>
Símtöl
.
Símtalsflutningur er netþjónusta. Nánari upplýsingar má fá hjá þjónustuveitunni.
Öll símtöl flutt í talhólfið
Veldu
Öll raddsímtöl
>
Virkja
>
Í raddtalhólf
.
Öll símtöl flutt í annað númer
1 Veldu
Öll raddsímtöl
>
Virkja
>
Í annað númer
.
2 Sláðu númerið inn í reitinn eða veldu
Leita
til að nota númer sem vistað er í
tengiliðalistanum.
Hægt er að hafa marga flutningsvalkosti virka samtímis, til dæmis
Ef á tali
og
Ef ekki
er svarað
.
Á heimaskjánum gefur
til kynna að öll símtöl séu flutt.
Útilokun og flutningur símtala getur ekki verið virkt samtímis.
42 Sími